Færslur frá 4. nóvember 2008

4. nóvember 2008

Athugasemdir í ólagi

Ég var að komast að því að ekki er hægt skrifa komment við síðustu færslur.  Ég var farin að halda að mínir dyggu lesendur (innifalin sníkjubloggandi systkini mín) væru að hunsa mig gersamlega!  Gleður mig að þetta sé bara tæknilegt vandamál. Mun ég nú skrifa mínum góða vefstjóra og biðja hann að kippa þessu í liðinn.

Ummæli (5) | Óflokkað, Bloggarar, Daglegt líf