Færslur frá 27. nóvember 2008
Ástandið
Myndir lýsir deginum í dag. Hve stutt er þar til ég hætti alveg að geta talað eða lagt saman 2 + 2 eða lesið léttan reyfara er erfitt að meta. Ég væri til í að býtta á þunglyndinu í flesta aðra sjúkdóma en slíkt býðst því miður ekki. Enginn ljós punktur í dag og mikil uppgjöf.
Þetta endar alltaf eins: Kona verður fangi þunglyndis, í lengri eða skemmri tíma.