8. júní 2009

Sumar-blogg-frí

Ég hef svo mikið að gera við að vera til … og lesa og pikka inn ættargögn og vinna að ÆM og aðeins í garðinum o.s.fr. að ég lýsi yfir sumarfríi á blogginu. Sjáumst í haust.

Stórfjölskyldan verður að nota tölvupósthring til samskipta … munið að ég og Freyja stöndum utan fésbókar. Hlakka til að sjá ykkur á sunnudaginn kemur!

Harpa

4 ummæli við “Sumar-blogg-frí”

 1. freyja systir ritar:

  ég skráði mig óvart á feisbúkk í dag….

 2. Harpa ritar:

  Svikari!

 3. Ragna ritar:

  Tek fram að ég er ekki á fésinu…..

 4. Harpa ritar:

  Skv. fésbókinni ert þú notandi, Ragna, og ég búin að adda þér sem vini!

  En ég skoða tölvupóst daglega svo þú getur sosum eins brúkað hann …