20. október 2009

Blogghlé vegna spítalavistar bloggynju

Á morgun leggst ég inn á geðdeild.  Vonandi tekst læknismenntaða liðinu að púsla mér saman aftur á sem skemmstum tíma.

Því er ólíklegt að bloggað verði hér í bráð. Vona að dyggir lesendur geti leitað á önnur mið á meðan.

7 ummæli við “Blogghlé vegna spítalavistar bloggynju”

 1. Berglind ritar:

  Fari það í heitasta…
  Segðu þeim til syndanna á deild geðs og komdu frískari til baka.

 2. Harpa J ritar:

  Góðan bata!

 3. Soffía ritar:

  Góðan bata

 4. hildigunnur ritar:

  Góðan bata!

 5. Harpa ritar:

  Kærar þakkir fyrir góðar óskir. Ég segi engum til syndanna, þetta er gott fólk sem þarna vinnur (og auk þess er ég of freðin til að finnast eitthvað um eitthvað).

 6. Vilborg D. ritar:

  Kæra Harpa, ég óska þér góðs bata, veit að þú verður í góðum höndum á Geðinu.

 7. Guðrún Geirsdóttir ritar:

  Stattu þig stelpa … verður tómlegt án þín á blogginu.