27. október 2009

Niðurtúrinn stöðvast ekki

Mér líður verr með hverjum deginum. Lyfjatilraun virðist ekki skila árangri en er sosum ekki fullreynd. Eiginlega er ég ekki í standi til að taka við heimsóknum nema allra nánustu ættingja.

Í svona ástandi hefur maður fátt að segja.

Lokað er fyrir ummæli.