28. október 2009

Mestlítið að frétta af 32A

Ég tala og tala um hvernig mér líður o.s.fr., þegar ég veit hvernig mér líður … svo ég er eiginlega ekki í stuði til að skrifa neitt fyrir ykkur fólkið þarna úti.  Í gær leið mér betur í fyrsta sinn síðan ég kom inn. Verður spennandi að sjá hvort þetta er bati eða óskhyggja og lyfleysuáhrif.

Vona að allir mínir dyggu lesendur hafi það gott :)   Ég er ekki enn vel heimsóknarhæf, þreytist alveg nóg á því að leika hinn fullkomna sjúkling. Mér gengur illa að taka ofan grímurnar.

3 ummæli við “Mestlítið að frétta af 32A”

  1. Sesselja ritar:

    Góðan bata!

  2. Sesselja ritar:

    Góðan bata!

  3. Sesselja ritar:

    Góðan bata!