5. nóvember 2009

Frí utanhúss

Ég fékk langt helgarfrí og er komin upp á Skaga. Þetta er líka prófsteinn á hversu vel ég þrífst utan stofnunar. Ég er voðalega þreytt!

3 ummæli við “Frí utanhúss”

  1. freyja systir ritar:

    Vona að helgin nýtist vel til hvíldar og þetta fari nú að lagast.

  2. guðrún ritar:

    þetta er erfitt en vonandi fer að ganga betur, hugsa til þín

  3. Þóra Kristín ritar:

    Sendi þér góða strauma héðan frá Digranesi.