Færslur frá 10. febrúar 2009
Ég er frjáls!
Gerði mér lítið fyrir og strokaði mig út af Facebook. Ég held að fésbókin sé eins og lyngormur og muni vaxa í einhverja gróteska mynd og nærast á notendum. Ég er mjög glöð yfir frelsistilfinningunni sem “de-activate” veitir einni konu!