Færslur frá 8. júní 2009

8. júní 2009

Sumar-blogg-frí

Ég hef svo mikið að gera við að vera til … og lesa og pikka inn ættargögn og vinna að ÆM og aðeins í garðinum o.s.fr. að ég lýsi yfir sumarfríi á blogginu. Sjáumst í haust.

Stórfjölskyldan verður að nota tölvupósthring til samskipta … munið að ég og Freyja stöndum utan fésbókar. Hlakka til að sjá ykkur á sunnudaginn kemur!

Harpa

Ummæli (4) | Óflokkað, Daglegt líf