Færslur frá 20. október 2009

20. október 2009

Blogghlé vegna spítalavistar bloggynju

Á morgun leggst ég inn á geðdeild.  Vonandi tekst læknismenntaða liðinu að púsla mér saman aftur á sem skemmstum tíma.

Því er ólíklegt að bloggað verði hér í bráð. Vona að dyggir lesendur geti leitað á önnur mið á meðan.

Ummæli (7) | Óflokkað, Geðheilsa