Færslur frá 5. nóvember 2009

5. nóvember 2009

Frí utanhúss

Ég fékk langt helgarfrí og er komin upp á Skaga. Þetta er líka prófsteinn á hversu vel ég þrífst utan stofnunar. Ég er voðalega þreytt!

Ummæli (3) | Óflokkað, Geðheilsa