16. maí 2010

Vífill teflir við Vífil

Kemst ekki hjá því að vekja athygli á frábærri mynd Mána, sjá mynd dagsins á lason.is eða http://www.lason.is/index.php?showimage=22

2 ummæli við “Vífill teflir við Vífil”

  1. Hrönn Sig ritar:

    Þetta er helt fantastik mynd :P

  2. Harpa ritar:

    Já, hún er ansi sniðug … rétt að nefna líka að ljósmyndarinn (Máni) saumaði sjálfur út Lúdó-borðið í baksýn (með gamla krosssaumnum), meðan hann eyddi kvöldunum inni í Kenýa (það er víst of hættulegt að vera hvítur úti við eftir að skyggja tekur).