Færslur frá 5. febrúar 2010

5. febrúar 2010

Bloggfrí vegna bardaga

Tilkynni hér með að ég tek mér bloggfrí yfir helgina meðan ég hái seinustu orustuna (kona ræður hvort hún brúkar eitt eða tvö err) við Lyricu!  Ætti að verða ljóst á mánudaginn hvor vinnur.

Ummæli (6) | Óflokkað, Geðheilsa