Færslur frá 27. apríl 2010

27. apríl 2010

Úr leik

Eftir ótrúlega geðvonsku og pirring undanfarna daga hófst hrapið í gær, með tilheyrandi átökum. Nú er ég í frjálsu falli ofan í Helvítisgjána. Reikna með að verða helfrosin í dag eða á morgun. Verði kastið mjög djúpt eru áhöld um bloggvirkni á næstunni.

Ummæli (1) | Óflokkað, Geðheilsa