Færslur frá 20. maí 2010

20. maí 2010

Blogg-sumarfrí

Jæja, þá er komið að því! Ég hef ákveðið að taka mér sumarfrí frá bloggi … veit ekki alveg hve langt en sjálfsagt eitthvað fram í júlí. Fyrirliggjandi eru hollir lífshættir og einbeiting að kvíðafræðum - verður spennandi að sjá hvernig ég höndla leikshúsferðina á föstudaginn ;)  Æfingar á tónleikasetu og kvíðanámskeiðið hljóta að skila sér og vonandi heldur ofsakvíðinn sig til hlés.

Hafið það gott í sumar!

Ummæli (8) | Óflokkað, Daglegt líf