Færslur maímánaðar 2010

1. maí 2010

Blús að morgni

Tveir ólíkir menn drepa óendanlegan tímann með því að blúsa saman á gítara. Ógleymanlegt. Nú er annar fallinn í valinn; þjáningin getur orðið óbærileg, sársaukinn of sár og hvergi hvíld að fá. Ég hef grátið í allan morgun.

Ummæli (1) | Óflokkað, Geðheilsa