Færslur júnímánaðar 2010

29. júní 2010

Myndir úr Krítarreisu

Jæja, þá erum við komin heim úr mánaðarferð til Krítar. (Og ég er búin að þvo 10 þvottavélar, við búin að ræsta húsið og ég hef árangurslaust reynt að ná öskunni af pallinum mínum og árangursríkt reitt heilan ruslapoka af arfa úr hluta beðanna hér í garðinum!).

Myndir og snubbótt ferðasagan eru á http://this.is/harpa/krit2010/krit2010.html

Svo held ég áfram í hálfgerðu bloggfríi áfram …

Ummæli (1) | Óflokkað, Daglegt líf