Færslur frá 14. júlí 2010
Ferð um Þjórsárdal, Hrauneyjar o.fl.
Ég setti inn myndir úr ferðinni okkar Atla þann 13.-14. júlí, í Þjórsárdal, upp í Hrauneyjar og fleiri staði. Þetta var bíltúr með löngum labbitúrum, í sýnishornaveðri. Sjá http://this.is/harpa/hrauneyjar_13_14_juli_2010/hrauneyjar_2010.html