Færslur frá 22. júlí 2010

22. júlí 2010

Ferð vestur í Heydal í Mjóafirði

Myndir úr ferðalagi okkar hjóna vestur í Ísafjarðardjúp má sjá á http://www.this.is/harpa/heydalur20_21_juli_2010/heydalur_i_mjoafirdi.html

Ég nota tækifærið og mæli eindregið með gistingu í Heydal - allur viðurgerningur (þ.m.t. kaffið!) er alveg frábær og staðurinn gullfallegur!

Ummæli (0) | Óflokkað, Daglegt líf