Færslur frá 24. október 2010

24. október 2010

Geðdeild

Ég er komin inn á geðdeild og verður því vart bloggs að vænta næstu þrjár vikurnar - tölvuaðgangur er mjög takmarkaður og faktískt er ég of veik til að blogga.

Eitthvað virkar facebook einkennilega í þeirri einu netttengdu tölvu sem hér býðst og ég get ekki lesið skilaboð í FB. Ef einhver vill hafa stafrænt samband við mig er skást að gera það á þessu bloggi eða senda hér tölvupóst, á harpa@fva.is.

Vonandi hjarna ég við og get farið að blogga einhvern tíma fyrir jól ;)

Ummæli (6) | Óflokkað, Geðheilsa