Færslur frá 16. nóvember 2012

16. nóvember 2012

Örblogg á degi íslenskrar tungu

Það er ekki allt jafn eymdarlegt í týndu árunum í lífi mínu. Þetta er úr bloggfærslu 15. júní 2006:

Drengbarnið: “Mig hlakkar svo til að fara til Krít.”

Ábyrg móðirin (= ég): “Ég hlakka svo til að fara til Krítar.

Drengbarnið (í skilningsríkum mæðutóni): “Já, hvern hlakkar ekki til? Krít er svo æðisleg.”

Ummæli (0) | Óflokkað, Daglegt líf