7. júní 2013

Geðveikar myndir II

 (Sjá einnig Geðveikar myndir, sem eru af öðrum toga en þessar.)
 
 

Thorazine er sama lyf og Largactil (klórprómazín).
Það var upphaflega markaðassett fyrir geðklofa sjúklinga og
sjúklinga í geðrofi (sturlaða sjúklinga).

Remeron er sama lyf og Míron (þunglyndislyf).

Mellaril var upphaflega markaðssett við geðklofa.

Loxapac var upphaflega ætlað við geðklofa og sturlun.
 


 

 

Þetta þunglyndislyf er á markaði hérlendis undir 
heitinu Noritren.
 

Það var hætt að blanda litium í 7 up árið 1950.
 

Sama bensólyf og Sobril.
 

  
  

Þetta er ekki auglýsing - en ketamin er bjartasta vonin í 
þunglyndislækningum núna. Sem stendur er ketamin þó þekktast
sem dóp, nauðgunarlyf og svæfingarlyf fyrir hross. Tilraunir
til að nota það til að lækna þunglyndi eru sagðar lofa góðu.

Lokað er fyrir ummæli.